Klakinn
 
Hver ísmoli er ca. 120 – 150 kg. og 100x50 cm.

Hann er frystur í sérstakri vél sem heldur hringrás á vatninu sem gerir það að verkum að ísmolinn verður frýs neðanfrá og verður alveg tær.

Frysting á hverjum ísmola tekur 2½ til 3 sólahringa.

Verkfæri eru ýmiskonar eftir verkefni, allt frá vélsög, stórum og litlum sprojárnum o.s.frv.