Verið velkomin á ísskúlptúr Ottó Magnússonar.

Ísskurður eða ísskúlptúr verður sí vinsælli í nútíma þjóðfélagi. Falleg ísstytta á vel við hin ýmsu tækifæri, t.d. í veislur, afmæli, brúðkaup, árshátíðir, opnanir, sýningar og fl.

Á þessari síðu getur þú skoðað ýmsar ísstyttur eftir Ottó Magnússon, íslandsmeistara í klakaskurði. Einnig getur þú sent inn fyrirspurnir varðandi ísskúlptúr.

 

Þorláksmessa 2004

Í nístingsfrosti á Þorláksmessu var haldin sýning á Laugarveginum.

Smelltu hér til að skoða myndir

 

Dagskrá
Klakastyttur
Ottó Magnússon | Klakastyttur.is | otto@klakastyttur.is | s: 863-6303